Kvöldskreppur að vetrarlagi

Skrapp og flaug í gær og var flugtúrinn eitthvað á þennan veg: Selfoss-Hellisheiði-Sandskeið-Bláfjöll-Þrengsli-Þorlákshöfn-Stokkseyri-Selfoss.  Fallegt og heiðskýrt allt um kring og landið fallega sveipað snemmbúinni vetrarslæðu.  Læt fylgja smá myndasýningu en í myndaalbúminu má finna vídeó frá sama fluginu.  Njótið:


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: gudni.is

Flott hjá þér Frosti!

gudni.is, 7.10.2008 kl. 19:50

2 identicon

ÚFF,FALLEGAR MYNDIR OG HLÝJAR Í KREPPUNNI þRÁTT FYRIR FROST-FROSTI...

Mummi senior (IP-tala skráð) 7.10.2008 kl. 20:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband