16.5.2009 | 22:17
Hvar er hann?
Ég sá nefnilega marga sem stemma við lýsinguna en gleymdi að spyrja þá að nafni. Hvernig væri að birta mynd? Eða á ég að spyrja menn sem stemma við lýsingun að nafni héðan í frá?
Lýst eftir karlmanni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
"Lýst eftir karlmanni"
" lýsir eftir Jóni Helga Lindusyni, 16 ára"
Ég vona hann finnist nú, en vissi ekki að maður væri kallaður karlmaður 16 ára.
Sigurdur (IP-tala skráð) 16.5.2009 kl. 22:24
Þetta er bara drengur! Guð gefi að hann finnist, heill á húfi.
Þorgils Hlynur Þprbergsson (IP-tala skráð) 16.5.2009 kl. 22:50
Barn / unglingur / karlmaður, skiptir ekki máli, en sammála þér Frosti, myndbirting er bara nauðsynleg svo hægt sé að hjálpa til.
Marta smarta, 16.5.2009 kl. 22:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.