11.9.2008 | 00:16
Hvernig verður maður Gissur Sigurðsson?
Ég hef alltaf haft gaman af helíuminnöndun en þetta er sjálfsagt eitthvað tengt barnahúmor mínum úr æsku þar sem dugði að skipta strump út fyrir prump, eins og áður hefur verið bloggaðu um. Ég hinsvegar uppgötvaði að andstæða helíums er til og nefnist Sulfur Hexaklóríð og er 6 sinnum þéttara en andrúmsloft líkt og helíum er 6 sinnum þynnra. Sjáið hér fyrir neðan hvað lofttegundin gerir fyrir þá sem anda henni að sér:
Magnað alveg hreint og klárt mál að maður verður að verða sér út um svona innan tíðar.
Hvernig væri svo að kvitta í athugasemdir? Eða er enginn að lesa þetta?!
Athugasemdir
...og sko bíð eftir hverri færslu !
Mummi Senior (IP-tala skráð) 11.9.2008 kl. 11:51
...og svo er hann Gissur minn með bæði skemmtilega og fallega rödd og með mestu húmoristum þessa lands.Við unnum sko saman tvö sumur í byggingarvinnu fyrir austan fjall og gistum í tjöldum.Ógleymanlegt!
Mummi Senior (IP-tala skráð) 11.9.2008 kl. 18:07
Kvitt kvitt, les allt og já varðandi Gissur, þá er hann fínn ...... þegar hann er ekki að lesa fréttir.. né skrifa þær
Tóti T (IP-tala skráð) 12.9.2008 kl. 12:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.