4.6.2008 | 15:54
Kominn með sóló!
Á miðvikudaginn síðasta flaug ég í langþráða ferð með Styrmi flugkennaranum mínum og það á Selfoss þar sem ætlunin var að æfa lendingar og freista þess að ljúka sólófluginu mínu. Þetta gekk eins og í sögu og áður en kvöldið leið var undirritaður kominn með sóló og nú hefst því flugið fyrir alvöru.
Myndin sem fylgir sýnir "sólóið" handsalað af undirrituðum og kennaranum knáa:
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.